
Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson
Sérsvið
Starfsferill
2014 – 2025 Lögfræðistofa Reykjavíkur
2011 – 2014 Borgarlögmenn / Glitnir
2009 – 2011 Samkeppniseftirlitið
2009 Ráðgjafarstofa heimilanna
2009 Aðstoðarmaður lektors
2008 Askar Capital
2008 BBA Legal
Menntun
2019 Málflutningsréttindi, Hæstiréttur.
2011 Málflutningsréttindi, Héraðsdómur.
2005 – 2010 Lagadeild Háskóla Íslands
2003 – 2005 Hagfræðideild Háskóla Íslands
2002 Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund
Önnur störf
2020 Stofnandi Erfðamál.is
2014 Stofnandi Lánsveð.is
2007 Leikskólaráð Reykjavíkur
2006 Rannsóknarmiðstöð um Efnahagsmál
2006 Viðskiptaráð Íslands
Hefur setið í stjórn fjölda fyrirtækja samhliða lögmannsstörfum.
Félagsstörf
2000 – 2002 Fulltrúi nemenda í skólanefnd Menntaskólans við Sund.
2003 – 2004 Gjaldkeri Ökonomiu, félags hagfræðinema
2005 – 2006 Mennta- og menningarmálastefna Rvk.
2006 – 2007 Leikaskólaráð Reykjavíkur, varamaður
2007 – 2008 Formaður Orators, félags laganema
2009 – 2011 Stjórn SUS
Um Vilhjálm
Stundaði nám við hagfræðideild Háskóla Íslands 2003-2005. Próf frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2010. Héraðsdómslögmaður frá árinu 2011.
Hæstaréttarlögmaður frá árinu 2019.
Formaður Orator 2007-2008. BBA Legal 2008. Askar Capital 2008. Aðstoðarmaður lektors 2009. Ráðgjafarstofa heimilanna 2009. Samkeppniseftirlitið 2009-2011. Borgarlögmenn 2011 – 2014. Stofnandi Lánsveð.is 2014. Meðeigandi að Lögfræðistofu Reykjavíkur frá 2014.