Um okkur
Lögfræðistofa Reykjavíkur annast ráðgjöf og þjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir á öllum meginsviðum lögfræðinnar.
Þjónustan byggist á þekkingu og reynslu lögmanna okkar sem búa yfir mikilli fagþekkingu á ólíkum sviðum lögfræðinnar. Lögmenn stofunnar hafa víðtæka reynslu af málflutningi og annast hagsmunagæslu fyrir umbjóðendur stofunnar á fjölmörgum réttarsviðum og öllum stigum málsmeðferðar. Starfsemi stofunnar er skipt upp í fagsvið þar sem sérhæfðir lögmenn tryggja vönduð vinnubrögð og hámarksárangur.
Stofan sinnir að staðaldri fjölbreyttum verkefnum fyrir mörg öflugustu fyrirtæki landsins ásamt því að vinna fyrir sveitarfélög og opinberar stofnanir. Við höfum frá upphafi lagt ríka áherslu á hagsmunagæslu fyrir einstaklinga og kappkostum að vinna öll mál af faglegum metnaði og heiðarleika.
Starfsfólk
Lögmaður, hrl
berglind@lr.is

Lögmaður, LL.M
bjorgvin@lr.is

Viðurkenndur bókari
brynja@lr.is

Lögmaður, hrl
einar@lr.is

Laganemi
gretadogg@lr.is

Lögmaður, hrl
gretar@lr.is

Lögmaður, hrl
gudrun@lr.is

Lögmaður
helgavala@lr.is

Lögmaður, hrl
helgi@lr.is

Lögmaður, LL.M.
ingvihrafn@lr.is

Lögmaður, hrl
johannes@lr.is

Lögmaður, fulltrúi
liney@lr.is

Lögmaður, hrl
olafur@lr.is

Lögmaður
olafurpall@lr.is

Aðstoðarmaður lögmanna
telma@lr.is

Lögmaður, hrl
tomas@lr.is

Lögmaður
vala@lr.is

Lögmaður, hrl
vilhjalmurv@lr.is
