
Vala Valtýsdóttir
Sérsvið
Starfsferill
2016 – Meðeigandi hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur.
2007 – 2016 Meðeigandi hjá Deloitte og sviðsstjóri Skatta- og lögfræðisviðs og á sama tíma sat Vala í framkvæmdastjórn Deloitte.
2001 – 2007 Meðeigandi í Taxis lögmönnum
1999 – 2001 Lögfræðingur hjá Ernst&Young og síðar KPMG í sameinuðu félagi, sem meðeigandi.
1989 – 1999 Starfaði hjá Ríkisskattstjóra síðast sem forstöðumaður virðisaukaskattsdeildar
Menntun
1998 Hlaut réttindi sem héraðsdómslögmaður
1989 Lauk Cand jur prófi frá lagadeild Háskóla Íslands
1981 Stúdentspróf MR
Önnur störf:
2021 – Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur
2024 – Í stjórn Lífeyrissjóðs bænda
2022 – Aðjunkt í Háskóla Íslands
2018 – Stundakennari hjá Háskólanum á Bifröst
Hefur starfað í mörgum opinberum nefndum er varða skattamál, síðast 2016 í Verkefnastjórn skipuð af Samráðsvettvangi um aukna hagsæld (SRV).
Félagsstörf:
2012 – 2017 Í stjórn Golfklúbbs Mosfellsbæjar
Í stjórn Þróttar á sínum tíma og í aganefnd og dómstól HSÍ í nokkur ár.
Um Völu
Vala hefur yfirgripsmikla reynslu á sviði skatta og fyrirtækjalögfræði og hefur unnið fyrir allar aðal atvinnugreinar á Íslandi þar sem hún hefur veitt þjónustu eins og skatta og lögfræðilegar áreiðanleikakannanir og veitt stærstu fyrirtækjum á Íslandi, einka-fyrirtækjum sem opinberum, skattaráðgjöf. Hún hefur einnig mikla reynslu af alþjóðlegri skattaskipulagningu fyrir stór fjármálafyrirtæki og hefur unnið fyrir slitastjórnir íslensku bankanna og aðrar fjármálastofnanir
Tungumál:
Enska