Ólafur Garðarsson

Hæstaréttarlögmaður
olafur@lr.is

Sérsvið

Hlutafélagaréttur
Lög og reglur FIFA og UEFA
Samningar leikmanna og liða
Samningar um kaup og sölu fyrirtækja

Starfsferill

Vann með námi frá 13 ára aldri við ýmis störf svo sem í verslun, banka, skurðgröft, skúringar og innheimtu auglýsinga.

1983 – 1984  Rekstrarstjóri Habitat með námi.
1984 – 1985  Fulltrúi hjá Gísla Baldri Garðarssyni hrl.
1994 – 2002  Annar af eigendum Lögmanna Seltjarnarnesi fyrst með Jóhanni Pétri Sveinssyni heitnum og síðan með Jóhannes Alberti Sævarssyni.
2002 –  Einn af eigendum Lögfræðistofu Reykjavíkur

Menntun

1979  Stúdent frá Verslunarskóla Íslands
1984  Próf frá lagadeild Háskóla Íslands
1986  Réttindi til málflultnings fyrir héraðsdómi
1992  Réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands
1997  Réttindi til að starfa sem FIFA umboðsmaður knattspyrnumanna

Starfaði um árabil í laganefnd LMFÍ.
2003 – 2009  Formaður úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála
2021 –  Í stjórn Persónuverndar frá 2004 þar af formaður stjórnar
Hefur setið í stjórnum fjölda fyrirtækja um áratuga skeið samhliða lögmannsstörfum.

Um Ólafur

Fæddur í Reykjavík 13. nóvember 1959.

Tungumál:
Enska

Stjórnir:
Í stjórn Persónuverndar