
Grétar Dór Sigurðsson
Sérsvið
Starfsferill
2012 – Lögfræðistofa Reykjavíkur; meðeigandi
2007 – 2012 Lögfræðistofa Reykjavíkur; fulltrúi
2014 – 2017 Endurmenntun Háskóla Íslands; stundakennsla í samningarétti
2013 – 2014 Lagadeild Háskóla Íslands; stundakennsla í félagarétti
Menntun
2017 Hæstaréttarlögmaður
2008 Héraðsdómslögmaður
2015 Fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
2008 Háskóli Íslands; magister juris
2006 Háskóli Íslands; BA- próf í lögfræði
2002 Verzlunarskóli Íslands; stúdentspróf
Önnur störf
2020 – Stjórn Lögfræðistofu Reykjavíkur ehf., formaður.
2022 – Varabæjarfulltrúi
2022 – Formaður umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar
2022 – Nefndarmaður í skólanefnd Seltjarnarnesbæjar
Varamaður í stjórn Sjóvár-Almennra líftrygginga hf.
Félagsstörf
2004 – 2005 Stjórn Orators, félags laganema við Háskóla Íslands
frá 2011 Stofnmeðlimur og í stjórn Kraftlyftingafélags Seltjarnarness
2014 – 2017 Stofnmeðlimur og í stjórn Karlakórsins Esju
Um Grétar Dór
MJur frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2008. Öðlaðist réttindi til að vera héraðsdómslögmaður sama ár. Réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands frá 2017. Hóf störf á Lögfræðistofu Reykjavíkur í september 2007 og varð meðeigandi að stofunni 1. maí 2012. Stjórnarformaður Lögfræðistofu Reykjavíkur frá 2020.
Sat í stjórn Orators, félags laganema, veturinn 2004-2005. Hefur annast kennslu í samningarétti í námi til löggildingar fasteignasala auk stundakennslu í félagarétti við lagadeild Háskóla Íslands. Sinnir stjórnarsetu í fyrirtækjum jafnt sem félagasamtökum.