Berglind Svavarsdóttir

Hæstaréttarlögmaður
berglind@lr.is

Sérsvið

Erfðaréttur
Málflutningur
Stjórnsýsluréttur

Starfsferill

2016 – Meðeigandi Lögfræðistofu Reykjavíkur ehf.

2011 – 2016  Meðeigandi Acta lögmannsstofu ehf.

2003 – 2010  Meðeigandi Regula lögmannsstofu ehf.

1996 – 2003   Rekstur eigin lögmannsstofu og fasteignasölu á Húsavík.

1990 – 1996  Fulltrúi hjá Sýslumanninum á Húsavík, þar af staðgengill hans 1995-1996.

1989  Lögfræðingur hjá Skattrannsóknarstjóra ríkisins.

Menntun

2008  Réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti.
2006  Diploma í stjórnun frá Háskólanum á Akureyri.
1997  Réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi.
1996  Löggilding sem fasteigna- og skipasali.
1989  Kandídatspróf í lögum frá Háskóla Íslands.
1984  Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri.

Önnur störf:

Dómandi við Endurupptökudóm frá 2024.

2023 – Í prófnefnd um öflun málflutningsrétttinda fyrir héraðsdómstólum
2022 – Formaður úrskurðarnefndar kosningamála.
2018 –  Formaður úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar.
2018 – 2022  Í yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis.
2016 – 2024  Í bankaráði Landsbanka Íslands hf., þar af varaformaður frá 2018.
2015 – 2016   Í endurupptökunefnd ad hoc.
2013 –  Í dómnefnd um umsækjendur um að vera tilnefndir af Íslands hálfu sem dómarar við MDE.
2009 – 2016  Í slitastjórn SPB.
2000 – 2006  Í stjórn Lundar rekstrarfélags nemendagarða á Akureyri.
1998 – 2002  Formaður barnaverndarnefndar Suður-Þingeyjarsýslu.
2002 – 2007  Formaður barnaverndarnefndar Þingeyjarsýslu.
1994 – 2002  Í skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík.

Félagsstörf:

2018 – 2021  Formaður Lögmannafélags Íslands.
2015 – 2017  Í stjórn Lögmannafélags Íslands, þar af varaformaður 2016-2017.
2008 – 2010  Í stjórn félags kvenna í lögmennsku.
1997 – 2002  Í stjórn Lögfræðingafélags Norður- og Austurlands, þar af formaður félagsins 2000-2002.
1995 – 2002  Í stjórn Sjálfstæðisfélags Húsavíkur, þar af formaður félagsins 1997-2002.
1987/1988  Annar framkvæmdarstjóra lögfræðiaðstoðar Orators.

Um Berglind

Berglind lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands árið 1989, öðlaðist réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 1995 og réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands árið 2008. Þá hlaut hún löggildingu sem fasteigna- og skipasali árið 1996. Diploma í stjórnun frá HA 2006. Berglind er ein af eigendum Lögfræðistofu Reykjavíkur ehf. Berglind hefur starfað sem lögmaður frá árinu 1996. Hún rak eigin lögmannsstofu og fasteignasölu á Húsavík frá 1996 til 2007 en hafði áður starfað sem fulltrúi hjá Sýslumanninum á Húsavík í 6 ár og verið staðgengill hans síðasta árið. Berglind var ein af stofnendum Regula lögmannsstofu sem var rekin á Höfn, Húsavík og Egilsstöðum frá 2003 til 2010 og jafnframt í Reykjavík frá 2005. Berglind rak ásamt fleirum Acta lögmannstofu ehf. frá 2011-2016 er Acta sameinaðist Lögfræðistofu Reykjavíkur ehf. Hún var í slitastjórn SPB hf. frá 2009 til 2016. Berglind var formaður Lögmannafélags Íslands 2018-2021 en sat jafnframt í stjórn félagsins frá 2014-2017. Berglind hefur setið í bankaráði Landsbankans hf. frá 2016.