Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson
Hæstaréttarlögmaður
vilhjalmurv (hjá) lr.is

Fæddur á Borðeyri 8. september 1982.

Menntun:
Stundaði nám við hagfræðideild Háskóla Íslands 2003-2005. Próf frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2010. Héraðsdómslögmaður frá árinu 2011.
Hæstaréttarlögmaður frá árinu 2019.

Formaður Orator 2007-2008. BBA Legal 2008. Askar Capital 2008. Aðstoðarmaður lektors 2009. Ráðgjafarstofa heimilanna 2009. Samkeppniseftirlitið 2009-2011. Borgarlögmenn 2011 – 2014. Stofnandi Lánsveð.is 2014. Meðeigandi að Lögfræðistofu Reykjavíkur frá 2014.

Sérsvið:
Kröfuréttur
Samningaréttur
Skaðabótaréttur
Samkeppnisréttur
Skuldaskilaréttur
Félagaréttur
Eigna- og veðréttur
Mannréttindi og stjórnarskrá
Neytendaréttur
Málflutningur
Bankaréttur
Stjórnsýsluréttur
Alþjóðlegur einkamálaréttur