Vala Valtýsdóttir
Héraðsdómslögmaður
vala (hjá) lr.is
Starfsferill:
Vala hefur yfirgripsmikla reynslu á sviði skatta og fyrirtækjalögfræði og hefur unnið fyrir allar aðal atvinnugreinar á Íslandi þar sem hún hefur veitt þjónustu eins og skatta og lögfræðilegar áreiðanleikakannanir og veitt stærstu fyrirtækjum á Íslandi, einka-fyrirtækjum sem opinberum, skattaráðgjöf. Hún hefur einnig mikla reynslu af alþjóðlegri skattaskipulagningu fyrir stór fjármálafyrirtæki og hefur unnið fyrir slitastjórnir íslensku bankanna og aðrar fjármálastofnanir.

Tungumál:
Enska