Tómas Jónsson
Hæstaréttarlögmaður
tomas (hjá) lr.is

Fæddur í Reykjavík 9. apríl 1962.

Menntun:
Próf frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1988. Meistarapróf í lögum frá London University (LL.M. 1990). Héraðsdómslögmaður árið 1991, hæstaréttarlögmaður frá árinu 1997.

Starfsferill:
Fulltrúi hjá Ásgeir Thoroddsen, hrl. 1988-1989 og 1991-1993. Sjálfstætt starfandi frá 1993. Einn eigenda Lögmenn- og Lögheimtan ehf. frá 1996. Frá 1998 meðeigandi í Lögfræðistofu Reykjavíkur.

Tungumál:
Enska

Sérsvið:
Samningaréttur
Eigna- og veðréttur
Kröfuréttur
Gjaldþrotaréttur
Þjóðarréttur
Alþjóðlegur einkamálaréttur
Hafréttur
Stjórnarskrárréttur
Mannréttindi
Hugverkaréttur
Höfundaréttur
Tölvuréttur
Upplýsingaréttur
Fjarskiptaréttur
Hlutafélagaréttur
Samkeppnisréttur
Málflutningur

„IP Lawyer of the Year in Iceland“ að mati Corporate INTL Magazine.