Þórður Heimir Sveinsson
Hæstaréttarlögmaður
thordur (hjá) lr.is

Fæddur í Reykjavík 20. maí 1963.

Menntun:
Próf frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1988. Héraðsdómslögmaður frá árinu 1995 og löggiltur fasteignasali frá 1996.

Starfsferill:
Fulltrúi hjá bæjarfógetanum í Vestmannaeyjum 1988-1990. Deildarstjóri innheimtu hjá tollstjóranum í Reykjavík 1991-1995.  Sjálfstætt starfandi lögmaður frá 1996-2000 og rak jafnhliða fasteignasöluna Brú-Þingholt. Fulltrúi á lögmannsstofu Jóns G. Zoëga hrl. frá 2001-2003. Fulltrúi sýslumannsins á Akureyri 2003-2004. Lögfræðingur á Fiskistofu frá 2004-2007. Fulltrúi á lögmannsstofu Björns Líndal hdl. frá  2008-2012.  Rak eigin lögmannsstofu Lögbrimar frá 2012-2013.  Frá 2013 meðeigandi að Lögfræðistofu Reykjavíkur.

Tungumál:
Enska
Danska

Sérsvið:
Fiskveiðistjórnunarkerfið/sjávarútvegur
Neytendaréttur
Stjórnsýsla
Kröfuréttur
Gjaldþrotaréttur
Sifjaréttur
Félagaréttur
Skaðabótaréttur
Kaup- og sala fasteigna, fyrirtækja- og skipa
Samningaréttur
Málflutningur