Jóhannes Albert Sævarsson
Hæstaréttarlögmaður
johannes (hjá) lr.is
Próf frá lagadeild Háskóla Íslands 1988. Héraðsdómslögmaður frá árinu 1989 og hæstaréttarlögmaður frá árinu 1999.
Fulltrúi hjá bæjarfógetanum í Vestmannaeyjum árið 1988, fulltrúi á lögfræðiskrifstofu Gests Jónssonar hrl. og Hallgríms B. Geirssonar hrl. frá 1988-1992, og síðan á lögfræðiskrifstofu þeirra beggja ásamt Gunnari Jónssyni hrl. og Ragnari H. Hall hrl. til 1994. Rak eigin lögmannsstofu í samstarfi við Ólaf Garðarsson hrl. frá 1994-2002, og síðan meðeigandi að Lögfræðistofu Reykjavíkur ehf. frá 2002.