Helgi Jóhannesson
Hæstaréttarlögmaður
helgi (hjá) lr.is

Menntun:

2013 Leiðsögumaður (gönguleiðsögn) frá Leiðsöguskólanum í Kópavogi.
1995 Réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti.
1990 LL.M (Master of Law) frá University of Miami, School of Law.
1989 Réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi.
1988 Kandídatspróf í lögum frá Háskóla Íslands.
1983 Stúdent frá Verzlunarskóla Íslands.

Sérsvið:

Félagaréttur
Samninga- og kröfuréttur
Gjaldþrotaréttur
Orkuréttur
Stjórnsýsluréttur
Eigna- og veðréttur
Málflutningur

Starfsferill:

2019-2021 Yfirlögfræðingur Landsvirkjunar.

1988-2019 Einn af eigendum lögmannsstofunnar LEX.

Önnur störf:

Formaður endurkröfunefndar skv. umferðalögum frá 1991.
Formaður matsnefndar eignarnámsbóta 1993 – 2019
Í málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna 1997-2010.
Stundakennari í viðskiptalögfræði í viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík 2003-2013.
Í skólanefnd Verzlunarskóla Íslands 2004 – 2021.
Stjórn Landsvirkjunar 2014-2017.
Í fjórðu verkefnastjórn rammaáætlunar 2017 – 2019
Hefur setið í stjórn fjölda fyrirtækja samhliða lögmannsstörfum.

Félagsstörf:

Í stjórn Lögfræðingafélags Íslands 1992-1999, þar af formaður félagsins 1997-1999.
Í stjórn Rotaryklúbbs Reykjavík Austurbær 2004-2007. Forseti klúbbsins 2005-2006.
Í stjórn Lögmannafélags Íslands 2001-2003. Formaður félagsins 2005-2008.
Í stjórn Íslenskrar ættleiðingar frá 2007-2009.
Í stjórn Ferðafélags Íslands frá 2015 – 2021
Í stjórn Íslenska ferðaklasans frá 2016 – 2021