Samkeppnisréttur

Á markaði sem og í einstökum viðskiptum er mikilvægt að réttra leikreglna sé gætt. Til að mynda er að mörgu að huga í samskiptum og markaðsfærslum á samkeppnismarkaði svo ekki sé vikið frá regluverki samkeppnisréttar. Lögfræðistofa Reykjavíkur hefur unnið fjölmörg verkefni á sviði samkeppnisréttar og búa lögmenn stofunnar yfir mikilli reynslu af slíkum málum. Lögfræðistofa Reykjavíkur veitir alhliða lögmannsþjónustu og ráðgjöf á sviði samkeppnisréttar. Meðal verkefna sem við sinnum má nefna hagsmunagæslu fyrir stór og smá fyrirtæki auk samtaka fyrirtækja hvort tveggja gagnvart keppinautum og samkeppnisyfirvöldum