Acta lögmannsstofa hefur sameinast Lögfræðistofu Reykjavíkur og tók sameiningin gildi hinn 1. apríl sl. Eigendur Acta lögmannsstofu sem eru fimm, hafa því bæst í hóp eigenda Lögfræðistofu Reykjavíkur og saman mynda sextán eigendur öfluga lögmannsstofu sem er meðal...