Ólafur Garðarsson
Hæstaréttarlögmaður
olafur (hjá) lr.is
Fæddur í Reykjavík 13. nóvember 1959.

Menntun:
Próf frá lagadeild Háskóla Íslands 1984. Varð héraðsdómslögmaður árið 1986 og hæstaréttarlögmaður árið 1992.
Var rekstrarstjóri Habitat með námi frá 1983 til sumars 1984. Fulltrúi á lögmannsstofu Gísla Baldurs Garðarssonar hrl. frá þeim tíma til hausts 1985. Rak frá þeim tíma lögmannsstofu á Seltjarnarnesi með Jóhanni Pétri Sveinssyni heitnum til 1994 er Jóhann Pétur fell frá. Eftir það með Jóhannesi Alberti Sævarssyni hrl. til janúar mánaðar 2002 er Lögmenn Seltjarnarnesi sameinuðust Lögfræðistofu Reykjavíkur ehf. Fékk réttindi sem FIFA umboðsmaður knattspyrnumanna haustið 1997. Starfaði um árabil í laganefnd LMFÍ.

Tungumál:
Enska

Sérsvið:
Hlutafélagaréttur
Samningar um kaup á fyrirtækjum
Samruni fyrirtækja
Kröfuréttur
Skaðabótarétttur
Samningar leikmanna og liða sem og lög og reglur FIFA og UEFA.

Stjórnir:
Í stjórn Persónuverndar