Daði Ólafsson
Héraðsdómslögmaður
dadio (hjá) lr.is

Daði lauk prófi frá lagadeild Háskóla Íslands 2006 og er Héraðsdómslögmaður frá árinu 2007.

Aðstoðarmaður lektors 2005 til 2006. Hefur annast stundakennslu í samningarétti og félagarétti II við lagadeild Háskóla Íslands frá 2008. Aðalkennari í félagarétti I við Háskóla Íslands frá 2010. Hefur kennt samningagerð á námskeiðum við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands og samningarétt, félagarétt, veðrétt og skaðabótarétt á námskeiðum til löggildingar fasteignasala og námskeiðum til löggildingar verðbréfamiðlara. Fulltrúi hjá JP Lögmönnum frá 2006 til 2008. Fulltrúi hjá BBA//Legal frá janúar 2008 til september 2008. Meðeigandi í JP Lögmönnum frá september 2008 til 2011. Meðeigandi að Lögfræðistofu Reyjavíkur frá 2011.

Sérsvið:
Samningaréttur
Félagaréttur
Kröfuréttur
Kaup og sala fyrirtækja, áreiðanleikakannanir og fjármögnunarsamningar
Bankaréttur
Samrunar og yfirtökur
Eignaréttur og veðréttur
Gjaldþrot og endurskipulagning
Skaðabótaréttur
Alþjóðlegur einkamálaréttur
Samkeppnisréttur
Evrópuréttur
Málflutningur