• Lögmaður skal ætíð gefa skjólstæðingi hlutlægt álit á málum hans

  • Lögmaður skal vera óháður í starfi og standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar

  • Engan má svipta frelsi nema samkvæmt heimild í lögum

  • Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu

Starfsfólk
Harpa Hörn Helgadóttir
Lögmenn

Harpa Hörn Helgadóttir

Hérađsdómslögmađur
Annađ: Harpa lauk lagapróf frá Háskóla Íslands áriđ 2007 og öđlađist réttindi sem hérađsdómslögmađur áriđ 2009. Harpa hóf störf sem löglćrđur fulltrúi hjá Acta lögmannsstofu áriđ 2011 en varđ međeigandi áriđ 2014. Áđur en Harpa hóf störf viđ lögmennsku vann hún sem ađstođarmađur dómara viđ hérađsdóm Reykjaness til fjögurra ára. Harpa býr ađ ţví viđ störf sín í lögmennsku ađ hafa víđtćka reynslu á sviđi dómstóla og ţá starfađi hún auk ţess samhliđa námi um árabil m.a. hjá Húseigandafélaginu og Fasteignaţjónustu Landsbankans. Verkefni Hörpu hafa veriđ á ýmsum sviđum lögfrćđinnar en í störfum sínum hefur hún lagt megináherslu á fasteignakauparétt, skipti dánar- og ţrotabúa, verjandandastörf, skađabótarétt og samninga- og kröfurétt. Harpa hefur mikinn áhuga á félags- og stjórnarstörfum og tekiđ virkan ţátt í hinum ýmsu félagasamtökum. Ţá sat Harpa í stjórn Orators félags laganema á námsárum sínum í Háskóla Íslands.