• Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu

  • Lögmaður skal ætíð gefa skjólstæðingi hlutlægt álit á málum hans

  • Lögmaður skal vera óháður í starfi og standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar

  • Engan má svipta frelsi nema samkvæmt heimild í lögum

Starfsfólk
Berglind Svavarsdóttir
Lögmenn

Berglind Svavarsdóttir

Hćstaréttarlögmađur
Annađ: Berglind lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands áriđ 1989, öđlađist réttindi sem hérađsdómslögmađur áriđ 1995 og réttindi til málflutnings fyrir Hćstarétti Íslands áriđ 2008. Ţá hlaut hún löggildingu sem fasteigna- og skipasali áriđ 1996. Diploma í stjórnun frá HA 2006. Berglind er ein af eigendum Lögfrćđistofu Reykjavíkur ehf. Berglind hefur starfađ sem lögmađur frá árinu 1996. Hún rak eigin lögmannsstofu og fasteignasölu á Húsavík frá 1996 til 2007 en hafđi áđur starfađ sem fulltrúi hjá Sýslumanninum á Húsavík í 6 ár og veriđ stađgengill hans síđasta áriđ. Berglind var ein af stofnendum Regula lögmannsstofu sem var rekin á Höfn, Húsavík og Egilsstöđum frá 2003 til 2010 og jafnframt í Reykjavík frá 2005. Berglind rak ásamt fleirum Acta lögmannstofu ehf. frá 2011-2016 er Acta sameinađist Lögfrćđistofu Reykjavíkur ehf. Berglind hefur langa og fjölţćtta reynslu og eru helstu verkefni hennar á sviđi kröfu- og gjaldţrotaskiptaréttar auk sifja- og erfđaréttar. Berglind var annar framkvćmdarstjóra lögfrćđiađstođar Orators veturinn 1987/1988. Hún átti ţátt í ađ stofna Lögfrćđingafélag Norđur- og Austurlands áriđ 1997 og var formađur ţess félags frá 2000 til 2002. Berglind var formađur barnaverndarnefndar Ţingeyjarsýslu 1998 til 2007, sat í skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík í frá 1994 til 2002 og leikskólanefnd Húsavíkur frá 1994 til 1998 ţar af sem formađur frá 1996 til 1998. Berglind er núverandi varaformađur stjórnar LMFÍ, hún sat í stjórn FKL frá 2008-2010 og var varamađur í úrskurđarnefnd lögmanna frá 2005 til 2015. Hún var í slitastjórn SPB hf. frá 2009 til 2016. Hún hefur setiđ í bankaráđi Landsbankans hf. frá 2016.