• Lögmaður skal vera óháður í starfi og standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar

  • Lögmaður skal ætíð gefa skjólstæðingi hlutlægt álit á málum hans

  • Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu

  • Engan má svipta frelsi nema samkvæmt heimild í lögum

Starfsfólk
Margrét Gunnlaugsdóttir
Lögmenn

Margrét Gunnlaugsdóttir

Hćstaréttarlögmađur
Annađ: Margrét lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands áriđ 1992, öđlađist réttindi sem hérađsdómslögmađur áriđ 2001 og réttindi til málflutnings fyrir Hćstarétti Íslands áriđ 2010. Margrét hefur starfađ sem lögmađur frá árinu 2003 fyrst sem fulltrúi hjá DP lögmönnum og síđar sem međeigandi ađ Acta lögmannsstofu frá árinu 2005. Áđur starfađi Margrét sem sérfrćđingur í dómsmálaráđuneytinu árin 1992 – 1993, fjármálaráđuneytinu árin 1993 – 1998 og hjá Tollstjóranum í Reykjavík árin 2000 – 2003. Margrét sat í bráđabirgđastjórn Sparisjóđs Mýrasýslu áriđ 2009 og í Úrskurđarnefnd félagsţjónustu – og húsnćđismála árin 2010 - 2013. Margrét var í stjórn Félags kvenna í lögmennsku árin 2006 – 2010. Margrét hefur langa og fjölţćtta reynslu. Hún hefur sinnt lögfrćđilegri ráđgjöf til einstaklinga, fyrirtćkja og opinberra stofnana. Helstu verkefni hennar eru á sviđi sifja- og erfđaréttar, skađabótaréttar, réttargćslu og eignaréttar.