• Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu

  • Lögmaður skal ætíð gefa skjólstæðingi hlutlægt álit á málum hans

  • Engan má svipta frelsi nema samkvæmt heimild í lögum

  • Lögmaður skal vera óháður í starfi og standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar

Starfsfólk
Ţyrí Steingrímsdóttir
Lögmenn

Ţyrí Steingrímsdóttir

Hćstaréttarlögmađur
Annađ: Ţyrí lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands áriđ 2004 og hlaut réttindi sem hérađsdómslögmađur ári síđar og réttindi til málfutnings fyrir Hćstarétti Íslands áriđ 2012. Ţyrí starfađi sem löglćrđur fulltrúi hjá DP Lögmönnum frá útskrift og fram til ársins 2009 en hún starfađi sjálfstćtt viđ lögmennsku frá ţeim tíma og fram til 2011. Á ţví ári varđ hún ein af eigendum Acta lögmannsstofu. Ţyrí hefur sérhćft sig á sviđi sifja- og erfđaréttar og hefur langa og fjölţćtta reynslu í rekstri forsjármála sem og ágreiningsmála varđandi fjárskipti hjóna og sambúđarfólks. Ţá hefur hún sinnt ráđgjöf á sviđi barnaverndarréttar, bćđi til einstaklinga og sveitarfélaga. Ţyrí hefur einnig mikla reynslu af bćđi opinberum skiptum og einkaskiptum á dánarbúum og hefur veriđ stundakennari í sifja- og erfđarétti viđ Lagadeild Háskóla Íslands. Ţyrí hefur ávallt tekiđ virkan ţátt í félagsmálum og sat í Stúdentaráđi á námsárum í Háskóla Íslands. Hún var formađur alţjóđanefndar Stúdentaráđs og starfađi á skrifstofu ráđsins sem alţjóđafulltrúi. Ţyrí var einnig forseti ELSA (European Law Student Association) veturinn 2000 - 2001. Ţyrí hefur setiđ í stjórn Félags kvenna í lögmennsku og var formađur ţess 2010 – 2012.