• Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu

  • Engan má svipta frelsi nema samkvæmt heimild í lögum

  • Lögmaður skal ætíð gefa skjólstæðingi hlutlægt álit á málum hans

  • Lögmaður skal vera óháður í starfi og standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar

Starfsfólk
Björgvin Halldór Björnsson
Lögmenn

Björgvin Halldór Björnsson

Hérađsdómslögmađur
Annađ:

Fćddur 16. ágúst 1982. Magister Juris frá lagadeild Háskóla Íslands áriđ 2008. Hérađsdómslögmađur frá árinu 2009. Meistaragráđa (LL.M) í alţjóđalögum međ áherslu á alţjóđlega gerđardóma frá University of Miami School of Law, 2014. Meistargráđa (LL.M) í evrópskum viđskiptarétti frá Lunds Universitet, 2015. Löggiltur fasteignasali frá 2015.


Lögfrćđingur hjá Fjármálaeftirlitinu 2008-2009. Löglćrđur fulltrúi hjá Lögmönnum Laugardal 2009-2010. Löglćrđur fulltrúi hjá Íslensku lögfrćđistofunni 2010-2012. Međeigandi ađ Lögfrćđistofu Reykjavíkur, september 2015.Sérsviđ


Stjórnsýsluréttur


Kröfuréttur


Skuldaskilaréttur


Félagaréttur


Skađabótaréttur


Kaup- og sala fasteigna, fyrirtćkja- og skipa


Samningaréttur


Málflutningur


Gerđardómsréttur


Alţjóđlegir gerđardómar


Evrópuréttur / EES réttur


Samkeppnisréttur


Eigna – og veđréttur