• Lögmaður skal vera óháður í starfi og standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar

  • Engan má svipta frelsi nema samkvæmt heimild í lögum

  • Lögmaður skal ætíð gefa skjólstæðingi hlutlægt álit á málum hans

  • Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu

Starfsfólk
Ţórđur Heimir Sveinsson
Lögmenn

Ţórđur Heimir Sveinsson

Hérađsdómslögmađur
Annađ:

Fćddur í Reykjavík 20. maí 1963. Próf frá lagadeild Háskóla Íslands áriđ 1988. Hérađsdómslögmađur frá árinu 1995 og löggiltur fasteignasali frá 1996.

 

Fulltrúi hjá bćjarfógetanum í Vestmannaeyjum 1988-1990. Deildarstjóri innheimtu hjá tollstjóranum í Reykjavík 1991-1995.  Sjálfstćtt starfandi lögmađur frá 1996-2000 og rak jafnhliđa fasteignasöluna Brú-Ţingholt. Fulltrúi á lögmannsstofu Jóns G. Zoëga hrl. frá 2001-2003. Fulltrúi sýslumannsins á Akureyri 2003-2004. Lögfrćđingur á Fiskistofu frá 2004-2007. Fulltrúi á lögmannsstofu Björns Líndal hdl. frá  2008-2012.  Rak eigin lögmannsstofu Lögbrimar frá 2012-2013.  Frá 2013 međeigandi ađ Lögfrćđistofu Reykjavíkur.

 

 

Sérsviđ

Fiskveiđistjórnunarkerfiđ/sjávarútvegur

Neytendaréttur

Stjórnsýsla

Kröfuréttur

Gjaldţrotaréttur

Sifjaréttur

Félagaréttur

Skađabótaréttur

Kaup- og sala fasteigna, fyrirtćkja- og skipa

Samningaréttur

Málflutningur

 

 

Tungumál

Enska

Danska