• Engan má svipta frelsi nema samkvæmt heimild í lögum

  • Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu

  • Lögmaður skal vera óháður í starfi og standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar

  • Lögmaður skal ætíð gefa skjólstæðingi hlutlægt álit á málum hans

Starfsfólk
Dađi Ólafsson
Lögmenn

Dađi Ólafsson

Hérađsdómslögmađur
Annađ:

Fćddur í Reykjavík 10. september 1980. Próf frá lagadeild Háskóla Íslands 2006. Hérađsdómslögmađur frá árinu 2007.

Ađstođarmađur lektors 2005 til 2006. Hefur annast stundakennslu í samningarétti og félagarétti II viđ lagadeild Háskóla Íslands frá 2008. Ađalkennari í félagarétti I viđ Háskóla Íslands frá 2010. Hefur kennt samningagerđ á námskeiđum viđ viđskipta- og hagfrćđideild Háskóla Íslands og samningarétt, félagarétt, veđrétt og skađabótarétt á námskeiđum til löggildingar fasteignasala og námskeiđum til löggildingar verđbréfamiđlara. Fulltrúi hjá JP Lögmönnum frá 2006 til 2008. Fulltrúi hjá BBA//Legal frá janúar 2008 til september 2008. Međeigandi í JP Lögmönnum frá september 2008 til 2011. Međeigandi ađ Lögfrćđistofu Reyjavíkur frá 2011.

Tungumál
Enska

Sérsviđ
Samningaréttur
Félagaréttur
Kröfuréttur
Kaup og sala fyrirtćkja, áreiđanleikakannanir og fjármögnunarsamningar
Bankaréttur
Samrunar og yfirtökur
Eignaréttur og veđréttur
Gjaldţrot og endurskipulagning
Skađabótaréttur
Alţjóđlegur einkamálaréttur
Samkeppnisréttur
Evrópuréttur
Málflutningur