• Lögmaður skal vera óháður í starfi og standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar

  • Lögmaður skal ætíð gefa skjólstæðingi hlutlægt álit á málum hans

  • Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu

  • Engan má svipta frelsi nema samkvæmt heimild í lögum

Starfsfólk
Grétar Dór Sigurđsson
Lögmenn

Grétar Dór Sigurđsson

Hérađsdómslögmađur
Annađ:

Fćddur í Bandaríkjunum ţann 27. febrúar 1982. Stúdent frá Verzlunarskóla Íslands áriđ 2002. MJur frá lagadeild Háskóla Íslands áriđ 2008. Hérađsdómslögmađur frá árinu 2008. Hóf störf sem fulltrúi á Lögfrćđistofu Reykjavíkur í september 2007 en varđ međeigandi ađ stofunni 1. maí 2012.

 

Sat í stjórn Orators, félags laganema, veturinn 2004-2005. Hefur annast kennslu í samningarétti í námi til löggildingar fasteignasala auk stundakennslu í félagarétti viđ lagadeild Háskóla Íslands. Stytt útgáfa meistararitgerđar Möguleikar á skađabótum vegna brota á 10. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005 birtist í 2. tbl. 62. árg. Úlfljóts. Sinnir stjórnarsetu í fyrirtćkjum jafnt sem félagasamtökum.

 

Sérsviđ
Félagaréttur
Samningaréttur

Samkeppnisréttur

Skađabótaréttur
Skuldaskilaréttur
Kröfuréttur

 

Tungumál

Enska

Danska