• Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu

  • Engan má svipta frelsi nema samkvæmt heimild í lögum

  • Lögmaður skal vera óháður í starfi og standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar

  • Lögmaður skal ætíð gefa skjólstæðingi hlutlægt álit á málum hans

Starfsfólk
Tómas Jónsson
Lögmenn

Tómas Jónsson

Hćstaréttarlögmađur
Annađ:

Fćddur í Reykjavík 9. apríl 1962. Próf frá lagadeild Háskóla Íslands áriđ 1988. Meistarapróf í lögum frá London University (LL.M. 1990). Hérađsdómslögmađur áriđ 1991, hćstaréttarlögmađur frá árinu 1997.

Fulltrúi hjá Ásgeir Thoroddsen, hrl. 1988-1989 og 1991-1993. Sjálfstćtt starfandi frá 1993. Einn eigenda Lögmenn- og Lögheimtan ehf. frá 1996. Frá 1998 međeigandi í Lögfrćđistofu Reykjavíkur.

Tungumál
Enska

Sérsviđ
Samningaréttur
Eigna- og veđréttur
Kröfuréttur
Gjaldţrotaréttur
Ţjóđarréttur
Alţjóđlegur einkamálaréttur
Hafréttur
Stjórnarskrárréttur
Mannréttindi
Hugverkaréttur
Höfundaréttur
Tölvuréttur
Upplýsingaréttur
Fjarskiptaréttur
Hlutafélagaréttur
Samkeppnisréttur
Málflutningur

"IP Lawyer of the Year in Iceland" ađ mati Corporate INTL Magazine.