• Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu

  • Lögmaður skal ætíð gefa skjólstæðingi hlutlægt álit á málum hans

  • Lögmaður skal vera óháður í starfi og standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar

  • Engan má svipta frelsi nema samkvæmt heimild í lögum

Starfsfólk
Ólafur Garđarsson
Lögmenn

Ólafur Garđarsson

Hćstaréttarlögmađur
Annađ:

Fćddur í Reykjavík 13. nóvember 1959. Próf frá lagadeild Háskóla Íslands 1984. Varđ hérađsdómslögmađur áriđ 1986 og hćstaréttarlögmađur áriđ 1992.

Var rekstrarstjóri Habitat međ námi frá 1983 til sumars 1984. Fulltrúi á lögmannsstofu Gísla Baldurs Garđarssonar hrl. frá ţeim tíma til hausts 1985. Rak frá ţeim tíma lögmannsstofu á Seltjarnarnesi međ Jóhanni Pétri Sveinssyni heitnum til 1994 er Jóhann Pétur fell frá. Eftir ţađ međ Jóhannesi Alberti Sćvarssyni hrl. til janúar mánađar 2002 er Lögmenn Seltjarnarnesi sameinuđust Lögfrćđistofu Reykjavíkur ehf. Fékk réttindi sem FIFA umbođsmađur knattspyrnumanna haustiđ 1997. Starfađi um árabil í laganefnd LMFÍ.

Tungumál
Enska

Sérsviđ
Hlutafélagaréttur
Samningar um kaup á fyrirtćkjum
Samruni fyrirtćkja
Kröfuréttur
Skađabótarétttur
Samningar leikmanna og liđa sem og lög og reglur FIFA og UEFA.

Stjórnir
Í stjórn Persónuverndar