• Lögmaður skal vera óháður í starfi og standa vörð um sjálfstæði lögmannastéttarinnar

  • Engan má svipta frelsi nema samkvæmt heimild í lögum

  • Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu

  • Lögmaður skal ætíð gefa skjólstæðingi hlutlægt álit á málum hans

Starfsfólk
Guđrún Helga Brynleifsdóttir
Lögmenn

Guđrún Helga Brynleifsdóttir

Hćstaréttarlögmađur
Annađ:

Fćdd í Reykjavík 22. júní 1954. Próf frá lagadeild Háskóla Íslands 1981. Próf í rekstrarhagfrćđi frá Lundarháskóla 1987. Hérađsdómslögmađur frá árinu 1998 og Hćstaréttarlögmađur frá árinu 2006.

Fulltrúi í atvinnurekstrardeild og skattrannsóknardeild skattyfirvalda í Lundi og Malmö, Svíţjóđ árin 1987-1988. Deildarstjóri virđisaukaskattsdeildar RSK árin 1988-1991, skrifstofustjóri virđisaukaskatts- og eftirlitsdeildar Skattstofunnar í Reykjavík 1991-1993 . Vararíkisskattstjóri 1993–1999. Frá 1999 međeigandi í Lögfrćđistofu Reykjavíkur.

Tungumál
Enska
Sćnska

Sérsviđ
Skattaréttur
Virđisaukaskattur
Stjórnsýsla
Gjaldţrotaréttur
Fyrirtćkjarekstur
Rekstrarráđgjöf
Sifjaréttur

Stjórnir
Stjórnarformađur Íslenskra Orkurannsókna (ÍSOR) frá 2003.
Í úrskurđarnefnd um hollustuhćtti og mengunarvarnir frá 2004.
Í bćjarstjórn Seltjarnarnes frá 2002 til 2010.
Varamađur í kćrunefnd samkvćmt lögum um opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi (87/1998).